Probygg hefur lokið byggingu 900 fm. stálgrindarhús á Hellu.
Probygg sá um uppsteypu á sökklum, reisningu á stálgrind og
brunaveggjum milli hólfa ásamt lokafrágangi.
Stálgrindin er innflutt af Landstólpa ehf.
Vantar þig tilboð í sambærilegt verk?
Óskir um tilboð í verk og aðrar fyrirspurnir má senda okkur á [email protected] eða í forminu hér fyrir neðan. Við svörum við fyrsta tækifæri