Nýr vefur kominn í loftið

Probygg ehf var að setja í loftið vefsíðu í fyrsta skipti! 

Á síðunni er hægt að sjá almennar upplýsingar um fyrirtækið ásamt ýmsum fyrri verkum sem fyrirtækið hefur unnið að. Vefsíðan mun koma til með að vera uppfærð reglulega þar sem bætt verður inn myndum og lýsingum af fleiri verkum sem klárast. 

Íslandsvefir sá um að hanna og koma upp vefsíðunni og erum við hæstánægð með útkomuna. Við hvetjum fólk til að hafa samband ef það eru einhverjar pælingar eða spurningar varðandi starfsemina. 

Deila frétt