Probygg ehf

Félagið er verktakafyrirtæki sem tekur að sér alhliða verktöku í byggingarstarfsemi og hafa eigendur þess langa og víðtæka reynslu í byggingariðnaði.

Saga félagsins

Probygg er í eigu Gunnars Kristjáns Haraldssonar.

Gunnar er húsasmiður að mennt og hefur unnið við smíðar frá unga aldri. Hann var lykilmaður BVA og sá nánast alfarið um uppsteypu allra fjölbýlishúsanna á austurlandi. Gunnar lærði hjá Aðalgeiri Finnssyni og hefur síðan tekið að sér verkefni fyrir ÍAV, Gunnar & Ólaf, Eyborg ehf og Eykt svo einhverjir séu nefndir. 

Gunnar hefur víðtæka alhliðareynslu frá undirbúningi til lokafrágangs.

Starfsfólk

Gunnar Kristján Haraldsson
Húsasmiður / Framkvæmdastjóri
763 4040
Gunnar Björn Gunnarsson
Verkstjóri
Marinesz Adam Cieslik
Húsasmiður og verkstjóri
Gunnar Þórisson
Byggingastjóri | Húsasmíðameistari
Helga Birna Jónatansdóttir
Fjármála og markaðssvið
Iulian Sili
Húsasmiður og verkstjóri
Ívar Örn Guðmundsson
Aðstoðarframkvæmdarstjóri | Húsasmiður
Ragnheiður Magnúsdóttir
Skrifstofustjóri
Sigurbjörn Björnsson
Húsasmiður og verkstjóri
Sverrir Þór Kristjánsson
Tækni-og hönnunarstjóri
Guðbjörg Hansen
Mannauðsstjóri