Probygg ehf
Félagið er verktakafyrirtæki sem tekur að sér alhliða verktöku í byggingarstarfsemi og hafa eigendur þess langa og víðtæka reynslu í byggingariðnaði.

Saga félagsins
Probygg er í eigu Gunnars Kristjáns Haraldssonar.
Gunnar er húsasmiður að mennt og hefur unnið við smíðar frá unga aldri. Hann var lykilmaður BVA og sá nánast alfarið um uppsteypu allra fjölbýlishúsanna á austurlandi. Gunnar lærði hjá Aðalgeiri Finnssyni og hefur síðan tekið að sér verkefni fyrir ÍAV, Gunnar & Ólaf, Eyborg ehf og Eykt svo einhverjir séu nefndir.
Gunnar hefur víðtæka alhliðareynslu frá undirbúningi til lokafrágangs.